Q í Star Trek og tilgangsfulla óreiðan

Q í Star Trek

Q er ein af þeim persónum í Star Trek vísindaskáldsagna bálkinum sem hefur höfðað hvað mest til mín og ég hef haft meiri samúð með en sjálfum mönnunum og annarra slíkra tegunda í Star Trek. Meðan mennirnir eru á ferðinni í Star Trek sögunum, enn einu sinni, eins og ætíð, einungis að því er virðist […]